urvalslid01
Mynd: Jón Björn / Karfan.is

Í hádeginu í dag voru veitt verðlaun fyrir bestu frammistöður leikmanna og þjálfara fyrri hluta Domino’s-deildanna í körfubolta.

Þórsarar eiga fulltrúa í úrvalsliði fyrri hlutans en Ragnar Nathanaelsson er þar í góðra manna hópi. Hér að neðan má sjá úrvalsliðið í karlaflokki.

Úrvalslið fyrri hluta 2015-16
Valur Orri Valsson – Keflavík
Kári Jónsson – Haukar
Haukur Helgi Pálsson – Njarðvík
Michael Craion – KR
Ragnar Nathanaelsson – Þór Þorlákshöfn