Frábærir nýárstónleikar LÞ – myndband

IMG_20160110_181309Nýárstónleikar Lúðrasveitar Þorlákshafnar voru haldnir fyrir fullum sal í Versölum í gær.

Tónleikarnir voru glæsilegir að vanda og í þremur lögum söng Anna Margrét einsöng en hún er einnig klarinettuleikari í sveitinni.

Hér að neðan má sjá frábæran flutning Lúðrasveitar Þorlákshafnar og Önnu Margrétar á laginu Heyr mína bæn frá tónleikunum í gær.