Þorrablót Ölfusinga 2016

þorramaturHið árlega þorrablót Ölfusinga, blótið i sveitinni, verður haldið í Víkingaskálanum Efstalandi laugardaginn 23. janúar.

Húsið opnar kl: 19.30 og borðhald hefst stundvíslega kl:20.30

Veislustjóri verður Magnús Hlynur fréttamaður.
Skemmtiatriði að hætti heimamanna.
Labbi frá Glóru heldur uppi stuði fram á nótt.

Miðaverð kr: 8.500. Miðasala: leggja inn á reikning: 0325-13-110163 Kt: 240251-4429

Kvittun skal senda á netfang Guðmundar í Akurgerði: akurgerdi@akurgerdi.is

Gegn framvísun kvittunar fást miðar afhentir við innganginn. Miðasölu lýkur að kvöldi miðvikudagsins 20 jan.

Borðapantanir: Pétur í Hvammi 8627523 charlote@simnet.is, Sjöfn í Borgargerði 8994134
solhestar@solhestar.is og Guðmundur í Akurgerði 8939814 akurgerdi@akurgerdi.is

Allir eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti, þá væri ánægjulegt
að sjá sem flesta nærsveitunga fjölmenna til að taka þátt í gleðinni með okkur.

Uppselt var í fyrra, ath. aðeins 200 miðar í boði!!!

Allir Velkomnir!