Einar Árni: „Lítið samfélag með stórt hjarta“ – myndband

einar_arniÞór skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar liðið komst í fyrsta sinn í úrslit bikarkeppninnar í körfubolta eftir glæsilegan sigur á Keflavík.

Hafnarfréttir voru að sjálfsögðu á staðnum og ræddu við Einar Árna, þjálfara Þórs, eftir leikinn.

Hér að neðan má sjá viðtalið.