Handavinnukaffið síðasta miðvikudag hvers mánaðar

handavinnukaffi01Handavinnukaffið á Hendur í höfn verður framvegis síðasta miðvikudag hvers mánaðar.

Fyrsta handavinnukaffi ársins verður miðvikudaginn 27.jan. kl. 20.00. Vona að flestir sjái sér þó fært að mæta.

Eigum notalega stund saman hvort sem er með eða án handavinnu. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Hlakka til að sjá ykkur.
Kveðja Dagný