Hádegisfundur með þingmönnum Framsóknarflokksins

FramsóknÍ dag, miðvikudaginn 10. febrúar kl. 12:00, munu Sigurður Ingi Jóhannsson Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra og Páll Jóhann Pálsson vera með opinn fund í Kiwanishúsinu í Þorlákshöfn.

Alli velkomnir