Júlí Heiðar komst áfram í söngvakeppninni

spring_yfir_heiminn01Lag Júlís Heiðars, Spring yfir heiminn, komst áfram í undankeppni Eurovision í kvöld.

Flutningur  á laginu var í höndum Þórdísar Birnu og Guðmundar Snorra en Júlí Heiðar var sjálfur í bakröddum og á píanói.

spring_yfir_heiminn02Lagið hljómaði virkilega vel í Háskólabíói í kvöld og munu þau flytja það í lokakeppninni sem mun fara fram í Laugardalshöllinni.