Myndasafn frá bikarúrslitaleiknum

thor_kr_bikarurslit2016-19Íbúar Þorlákshafnar geta verið stoltir af afreki Þórsara í gær þrátt fyrir tap gegn KR í úrslitaleik bikarkeppninnar.

Hafnarfréttir voru að sjálfsögðu á staðnum og birtum hér að neðan myndasafn frá leiknum. Það var Gunnlaugur Auðunn Júlíusson sem tók þessar flottu myndir.