Marta María og Auður Helga með skemmtilegt tónlistarmyndband

Auðuru HelgaUm þessar mundir stendur yfir skemmtileg myndbandasamkeppnin á KrakkaRÚV sem allir krakkar getið tekið þátt í.

Þorlákshafnarbúar eiga eitt myndband í keppninni en myndbandið gerðu þær Marta María og Auður Helga. Myndbandið er tónlistarmyndband við lagið Spring yfir heiminn sem Þorlákshafnarbúinn Júlí Heiðar samdi og keppir í Söngvakeppninni annað kvöld (900-9904).

Myndbandið er ansi metnaðarfullt og vel unnið og hafa þær greinilega lagt mikinn tíma í verkefnið en hægt er að horfa á myndbandið á heimasíðu KrakkaRÚV.