Magnað myndband frá bikarúrslitaleiknum

Eins og við hjá Hafnarfréttum höfum fjallað ítarlega um undanfarið þá stóðu Þórsarar sig frábærlega í bikarúrslitaleiknum á móti KR þrátt fyrir tap.

Nú hefur Karfan.is birt ansi magnað myndband sem Hörður Tulinius setti saman  í „draugsýn“ frá bikarúrslitaleiknum. Myndbandið má sjá hér að neðan: [/kml_flashembed]