Mannlífið fyrir 50 árum – Myndasafn

12514021_10153846330947410_53215634976696243_oÍ facebook-hópnum Þorlákshöfn, gamlar myndir er að finna margar gersemar frá upphafsárum bæjarfélagsins.

Þessar frábæru myndir tók Sigurður Bjarni Gíslason fyrir rúmlega 50 árum síðan við hin ýmsu tilefni í Þorlákshöfn.

Hér að neðan má sjá myndir Sigurðar frá 17. júní skemmtun í bæjarfélaginu, balli í félagsheimilinu og lífinu um borð á Draupni.