Þegar takmarkanir á samkomuhaldi stóðu sem hæst jólin 2020 ákvað Hljómlistafélag Ölfuss að halda jólatónleika og streyma þeim gegnum netið. Vikurnar áður var haldin jólalagasamkeppni þar sem fjölmörg lög bárust og voru nokkur þeirra flutt á tónleikunum. Hér má rifja upp þessa hátíðlegu og glæsilegu tónleika.