Þegar takmarkanir á samkomuhaldi stóðu sem hæst jólin 2020 ákvað Hljómlistafélag Ölfuss að halda jólatónleika og streyma þeim gegnum netið. Vikurnar áður var haldin jólalagasamkeppni þar sem fjölmörg lög bárust og voru nokkur þeirra flutt á tónleikunum. Hér má rifja upp þessa hátíðlegu og glæsilegu tónleika.
Tengdar fréttir

Upptaka frá jólatónleikum Hljómlistafélags Ölfuss jólin 2020
Þegar takmarkanir á samkomuhaldi stóðu sem hæst jólin 2020 ákvað Hljómlistafélag Ölfuss að halda jólatónleika og streyma þeim gegnum netið.…

Fjögur falleg jólalög til að njóta á aðventunni
Þar sem óðum styttist í jólin er ekki úr vegi að rifja upp falleg jólalög sem samin voru fyrir jólalagakeppni…

Skátafélagið Melur gefur út uppskriftarbók
Við hjá Hafnarfréttum rákumst á ansi skemmtilega uppskriftarbók sem Skátafélagið Melur gaf út árið 1998. Bókin var fjáröflun fyrir félagið…