Félagsmiðstöðin Svítan að detta í páskafrí

svitan01Félagsmiðstöðin Svítan mun fara fyrr í páskafrí en áætlað var vegna tímabundinnar manneklu. Seinasta opnunin fyrir páska verður á morgun, miðvikudaginn 16. mars frá 17-19 fyrir 6.-7. bekk. Lokað verður um kvöldið.

Svítan mun svo opna aftur miðvikudaginn 30. mars.