Ölfus tapaði eftir framlengingu

utsvar_olfus2015Lið Ölfus tapaði fyrir nágrönnum sínum úr Árborg í Útsvari í gærkvöldi eftir framlengda viðureign.

Okkar fólk stóð sig mjög vel í þættinum og fór svo að staðan var 70-70 eftir að keppni lauk og þurfti að grípa til framlengingar.

Svo fór að Árborg og voru með hraðari hendur og svöruðu tveimur bjölluspurningum í röð og fóru því með sigur af hólmi.