Sundlaugin opin á sumardaginn fyrsta

sundlaug_olfus-1Á fimmtudaginn er sumardagurinn fyrsti og verður sundlaugin í Þorlákshöfn opinn þann dag frá kl. 10-17.

Það er því tilvalið að nýta fyrsta sumardaginn í að skella sér í sund í einni allra bestu sundlaug landsins.