Brjálað stuð í Bubblebolta – myndasafn

Bubblebolti2016 (14)Mikið stuð var á Bubbleboltamóti sem ungmennaráð hélt í íþróttahúsinu fyrr í dag.

Þátttakendur þurftu ekki að greiða neitt þar sem boltarnir eru í eigu ungmennaráðs og var þetta í fyrsta skipti sem þeir eru notaði.

Þátttakan var góð og skemmtu allir sér konunglega eins og sjá má á myndunum hér að neðan.