Hnúfubakur í höfninni í gær

hnufubakurTveir hvalir syntu inn í höfnina í Þorlákshöfn í gær.

Samkvæmt sjónarvottum voru þarna á ferð tveir hnúfubakar, móðir og kálfur.

Meðfylgjandi mynd var tekin af öðrum hvalnum í höfninni í gær.