Sundlaugin lokuð frá 8-16 á fimmtudaginn

sundlaug_olfus-3Sundlauginn í Þorlákshöfn verður lokuð fimmtudaginn 2. júní milli kl. 08:00 og 16:00.

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar er á skyndihjálparnámskeiði þennan dag og verður sundlauginn því lokuð á þeim tíma.