Það var líf og fjör í Þorlákshöfn um helgina þar sem bæjarbúar og gestir fögnuðu sjómannadeginum í blíðskapar veðri.
Ljósmyndarar Hafnarfrétta skelltu sér niður á höfn á laugardaginn og tóku meðfylgjandi myndir af stemningunni á bryggjunni og í skemmtisiglingunni.