Könnun: Hvort er flottara, nýja eða gamla merki Ölfuss?

nyja_vs_gamla_olfuslogoEndurbætt merki Sveitarfélagsins Ölfuss var kynnt á íbúafundi í Versölum í gærkvöldi. Af því tilefni settum við í loftið óformlega könnun þar sem við könnum viðhorf lesenda til merkjanna tveggja.

Vinstramegin á myndinni má sjá nýja merkið, með blágrænu útlínunum og hægra megin er gamla merki Ölfuss.

Hvor útgáfan þykir þér flottari lesandi góður, nýja merkið eða gamla merkið?

Hvort merkið er flottara?

  • Gamla merkið (85%, 243 atkvæði)
  • Nýja merkið (15%, 42 atkvæði)

Fjöldi atkvæða: 285

Loading ... Loading ...