Ægir fær Njarðvík í heimsókn

IMG_20160709_173244Ægismenn fá Njarðvíkinga í heimsókn á Þorlákshafnarvöll í kvöld þar sem liðin mætast í 2. deildinni í fótbolta.

Okkar menn sitja enn í næst neðsta sæti deildarinnar og þurfa nauðsynlega á sigri að halda á heimavelli í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 19:00.