Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn

grunnskólinn2Miðvikudaginn 14. september kl. 17:30 verður aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn haldinn í skólanum.

Gott samstarf milli skóla og foreldra skilar betri árangri.

Vonandi sjáum við sem flesta.

Stjórnin