Frábærar loftmyndir af Þorlákshöfn – myndasafn

Mynd: Baldvin Agnar Hrafnsson
Myndir: Baldvin Agnar Hrafnsson

Baldvin Agnar Hrafnsson, fyrrum Þorlákshafnarbúi, sendi Hafnarfréttum þessar stórglæsilegu ljósmyndir af fallega bænum okkar.

Myndirnar tók Baldvin með þyrlu-dróna sem hann flaug yfir bæinn nú á dögunum. Útkoman varð líka svona stórgóð en myndirnar segja allt sem segja þarf!