Gaflarakórinn með tónleika á Níunni

nian-1Gaflarakórinn, kór eldri borgar í Hafnarfiðri, er á ferðalagi um Suðurland um þessar mundir og ætlar að koma við á Níunni miðvikudaginn 28. september kl. 15:00. Mun kórinn kíkja við í kaffi og syngja nokkur lög.

Allir velkomnir að koma og hlusta á sönginn og hitta kórfélaga.

Tónar og Trix