Vinstri græn með opinn fund í Kiwanishúsinu í dag

kiwanis01Í dag, þriðjudaginn 4. október, halda Vinstri græn í Suðurkjördæmi fundarröð sinni áfram og annar viðkomustaðurinn er Þorlákshöfn.

Frambjóðendur Vinstri grænna kynna stefnu sína fyrir komandi kosningar.

Við hvetjum alla Þorlákshafnarbúa til að fjölmenna í Kiwanishúsið kl. 20 og spyrja frambjóðendur spjörunum úr.

Hlökkum til að sjá þig.
Vinstri græn í Suðurkjördæmi