Sjálfstæðisflokkurinn með opinn fund í Þorlákshöfn

xdOpinn stjórnmálafundur með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss í Þorlákshöfn, fimmtudaginn 20. október og hefst kl. 20:00.

Við viljum hlusta á hvað þú hefur að segja og segja þér hvað við erum að hugsa.

Allir velkomnir,
Sjálfstæðisflokkurinn í Suðurkjördæmi