Vísinda Villi mætir á bókasafnið

visindabok-villaÍ tilefni af Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls mun Vilhelm Anton Jónsson, Vísinda Villi, koma í heimsókn á Bæjarbókasafnið föstudaginn 21. október kl. 16:00 og segja frá nýjustu bókinni.

Allir klárir krakkar eru hvattir til að mæta!