Þórsarar í 16-liða úrslit án þess að spila

thor_kr_bikarurslit2016-19Þórsarar eru komnir í 16-liða úrslit í bikarkeppni karla í körfubolta þar sem þeir sitja hjá í 32-liða úrslitunum.

Dregið var í bikarkeppninni karla og kvenna í hádeginu í dag og hefur keppnin fengið nýtt nafn, Maltbikarinn.

Í 16-liða úrslitum geta Þórsarar mætt einhverjum af sigurvegurunum úr eftirfarandi leikjum í 32-liða úrslitum:

Grundarfjörður-FSU
Álftanes – Haukar B
Leiknir R-Sindri
Keflavík-Njarðvík
Vestri-Haukar
Gnúpverjar-KR
Hrunamenn/Laugdælir-Þór Ak
Reynir S.- ÍR
Grindavík-Stjarnan.
Hamar – Höttur
Njarðvík B-ÍB
ÍA-Fjölnir
Valur-Snæfell
Breiðablik – Skallagrímur
KR B – Tindastóll