Ánægjuleg heimsókn í leikskólann Bergheima

bergheimar-leikskoli-eldri-borgarar-3Í seinustu viku heimsóttu eldri borgar og starfsfólk úr dagdvöl í 9-unni Bergheima. Leikskólanemendurnir sýndu á sér sína bestu hlið og sungu nokkur lög fyrir gestina.

Að sögn Ásgerðar Eiríksdóttur, leikskólastjóra, þá var þetta virkilega notaleg stund sem vonandi verður endurtekin við tækifæri.