Kvöldstund í Þorlákskirkju aflýst

Kvöldstundin með Jónasi Ingimundarsyni sem átti að vera í kvöld, 28. desember, í Þorlákskirkju er því miður aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna.