Íbúafundi frestað og sundlaugin lokuð

Íbúafundurinn sem átti að vera í Ráðhúsinu kl. 18 í dag hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna.

Þá verður lokað í sundlauginni frá kl. 13-17 í dag þar sem lokað verður fyrir heita vatnið í húsinu.