Unga fólkið og framtíðin – opinn fundur

Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20:00 mun Sjálfstæðisfélagið Ægir í Þorlákshöfn halda opinn fund í ráðhúsinu undir yfirheitinu Unga fólkið og framtíðin.

Gestir fundarins verða ekki af verri endanum en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Vilhjálmur Árnasons þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu mæta á fundinn.

Allir velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta.

Sjálfstæðisfélagið Ægir