Rafmagnslaust á Skálholtsbraut og hluta Reykjabrautar

Tilkynning frá Rarik. Rafmagnslaust á Skálholtsbraut og hluta Reykjabrautar frá kl. 13-16 í dag, 29. maí, vegna viðhaldsvinnu.