Sjálfstæðisfélagið Ægir verður með kosningakaffi í dag, laugardaginn 28. október frá kl. 9:00-17:00, í húsnæði Black Beach Tours að Hafnarskeiði 17.

Allir velkomnir
Sjálfstæðisfélagið Ægir