Digiqole ad

Festingar á lífræn hólf í ruslatunnum

 Festingar á lífræn hólf í ruslatunnum

Töluvert hefur verið kvartað yfir því að innri hólfin í ruslatunnunum, sem eru fyrir lífrænan úrgang detti niður í tunnuna og týnist þegar sorpið er losað.

Til að koma í veg fyrir þetta verður á næstu dögum settar festingar á innri hólfin. Þessar festingar eru svipaðar og þær sem eru á myndinni hér til hliðar.