Mynd dagsins: Frosin Þorlákshöfn

Mynd: Jón Óskar Erlendsson

Það hefur verið ansi kalt seinustu daga og er kominn ís í hluta af höfninni sem er ansi sjaldgæf sjón.

Á sama tíma hefur verið virkilega fallegt veður og náði Jón Óskar Erlendsson þessari frábæru mynd um helgina.