Jólabíó á bókasafninu

Í dag verður jólabíó á bókasafninu í Þorlákshöfn klukkan 16.

Við ætlum að taka okkur smá tíma og slaka á í öllum undirbúningnum fyrir jólin og horfa á eina klassíska jólamynd saman.

Endilega að fjölmenna og eiga góða stund saman.