Sameiginlegt lið Þórs og Hrunamanna bikarmeistarar

Mynd: Þór Þorlákshöfn

Sameiginlegt lið Þórs og Hrunamanna varð bikarmeistari í 9. flokk í körfubolta fyrr í dag.

Liðið átti virkilega góðan leik og sigraði Keflavík 79-43 í Laugardalshöllinni.

Hafnarfréttir óskar liðinu innilega til hamingju með titilinn.