Vilt þú hafa áhrif?

Sjálfstæðisfélagið Ægir í Ölfusi leitar nú eftir einstaklingum sem hafa áhuga á sveitastjórnamálum og vilja taka þátt í mótum samfélagsins til framtíðar.

Leitað er að einstaklingum sem eru tilbúnir að leggja lóð á vogarskálarnar í sveitarstjórnarkosningum í vor.
Ábendingar um frambærilega einstaklinga eru einnig vel þegnar.

Þeir sem hafa áhuga er bent á að hafa samband við Ólaf Hannesson á netfangið oli85@simnet.is eða Brynjólf Magnússon brynjolfur.magnusson@gmail.com fyrir fimmtudaginn 1. febrúar nk.