Síðasti leikur tímabilsins

Í kvöld taka Þórsarar á móti KR í Domino’s deildinni í körfubolta. Leikurinn hefast kl. 19:15 í Icelandic Glacial höllinni.

Þetta er síðasti leikur liðsins í deildinni þetta árið og einnig síðasti leikur liðsins undir stjórn Einars Árna. Því er um að gera að mæta og styðja við bakið á okkar mönnum.