Viltu moltu?

Kæru íbúar Ölfuss

Búið er að koma moltu haganlega fyrir fyrir utan móttöku- og flokkunarsvæði Þorlákshafnar. Öllum er heimilt að sækja sér moltu til að bera í beðin sín.

Motla er kraftmikill jarðvegsbætir sem gott er að blanda annarri mold í hlutföllunum 1/3 (1 hluti molta 2 hlutar mold) eða dreifa moltunni yfir beð og grasflatir í þunnu lagi.
Molta er unnin úr lífrænum úrgangi.

Nauðsynlegt er að hafa með sér skóflu, starfsmenn aðstoða ekki við mokstur á moltunni.

Sveitarfélagið Ölfus