Íbúafundur hjá Elliða

Stjórn Húsnæðissamvinnufélagsins Elliða boðar til fundar með íbúum fimmtudag 15. nóvember nk. kl. 18:00.

Dagskrá fundarins:

  1. Á að færa fasteignagjöld á íbúa og lækka leiguverð á móti?
  2. Ákveða leiguverð á nýjar úthlutanir.

Fundurinn verður haldinn á Níunni.