Þórsarar með mikilvægan sigur

Þórsarar áttu virkilega góðan leik þegar þeir sigruðu Skallagrím 87-74 fyrr í kvöld. Er þetta annar sigur liðsins í röð og fóru þeir með sigrinum upp fyrir Skallagrím.

Stigahæstur Þórsara var Halldór Garðar sem átti stórleik og skoraði 27 stig.