Digiqole ad

Þór fær Stjörnuna í heimsókn

 Þór fær Stjörnuna í heimsókn

Í kvöld fer fram stórleikur í Icelandic Glacial höllinni þegar Þór tekur á móti Stjörnunni í Domino’s deildinni í körfubolta.

Þórsarar eru á mikilli siglingu þessa dagan og hafa unnið 5 af síðustu 6 leikjum sínum. Sömu sögu er einmitt að segja af liði Stjörnunnar sem hefur unnið 7 leiki í röð í deildinni.

Nú er ekkert annað í stöðunni en að fjölmenna í stúkurnar og hvetja áfram okkar menn gegn feiknar sterkum Stjörnumönnum.

Leikurinn hefst klukkan 19:15.