Kvennagolf

Miðvikudaginn 8. maí kl. 18.30 ætlum við að hefja golfsumarið með því að hittast í golfskálanum og spila svo nokkrar holur. Allar konur eru hjartanlega velkomnar, vanar sem óvanar.

Hægt er að fá kylfur lánaðar á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur. Nánari upplýsingar gefa: Ásta Júlía, sími 8449520, Elín Ósk, sími 8540079 og Valdís, sími 8646951.