Vinningsnúmer í happdrætti körfuknattleiksdeildar Þórs

Dregið var í happdrætti Körfuknattleiksdeildar Þórs í morgun á skrifstofu sýslumannsins á Suðurlandi. Hér að neðan má sjá niðurstöðu útdráttarins.

Einungis var dregið úr seldum miðum. Númer allra seldra miða voru sett í poka, pokinn hristur og dregið var úr pokanum.