Morgunkaffi með Páli Magnússyni

Laugardaginn 30. nóvember mun Sjálfstæðisfélagið Ægir halda áfram með laugardagsfundina góðu.

Næsti gestur okkar er Páll Magnússon, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis.

Fundurinn hefst kl. 11:00 og verður í húsnæði félagsins á Unubakka 3A.

Hvetjum alla til að koma í kaffi og með því!

Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis