Næstkomandi fimmtudagskvöld, þann 12. desember, ætlum við í Sjálfstæðisfélaginu Ægi að slútta góðu ári saman með jólakvöldi.

Partýið mun byrja kl. 20:00 og verður í húsnæði félagsins að Unubakka 3A. Léttar veitingar verða í boði og hugguleg jólastemning.

Sérstakur gestur verður Jón Gunnarsson, ritari Sjálfstæðisflokksins.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis