Laugardagskaffi með Vilhjálmi Árnasyni

Laugardaginn 23. maí nk. verður laugardagskaffi á Unubakka 3a og hefst það kl 11:00.

Viljálmur Árnason þingmaður okkar Sunnlendinga mætir og ræðir mál líðandi stunda við okkur. Tilvalið að byrja helgina á kaffibolla með okkur.

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis