Suðurnesjaliðin mæta á Icelandic Glacial mótið

Hið árlega Icelandic Glacial mót í körfubolta fer fram í Þorlákshöfn dagana 17., 20. og 24. september næstkomandi.

Auk gestgjafanna í Þór taka þátt í mótinu Suðurnesjaliðin þrjú í Dominos deildinni, Keflavík, Grindavík og Njarðvík.

Nánari upplýsingar og leikjaniðurröðun verður auglýst síðar.